TRX Home2

31.995 kr.

  • Nýjasta útgáfa af TRX home æfingabandinu
  • Hægt að setja upp nánast hvar sem er
  • Stillanleg fótstig
  • Fóðraðir snertipunktar

Á lager

Vilt þú bæta við?
1 × TRX Xmount Loft-/veggfesting
Litur
Grátt
Grátt
Hvítt
Hvítt
Frá 6.995 kr.
1 × TRX Invizimount

Á lager

4.995 kr.

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

TRX Home2 æfingabandið er nýjasta útgáfan af heimabandinu sem er þeirra vinsælasta týpa. Þessi endurbætta útgáfa skartar nýrri hönnun sem að hefur stillanleg fótstig og meiri fóðrun í handföngum. Stillanlegu fótstigin gera það að verkum að þú getur notað böndin jafnvel í gönguklossum og aukin fóðrun í handföngum kemur í veg fyrir að þú meiðir þig á bandinu.

Einn af sterkustu eiginleikum TRX bandanna er það hversu meðfærileg þau eru. Með Home2 fylgir hurðafesting ásamt stillanlegum festingastrappa svo að þú getur notað bandið nánast hvar sem er, úti sem inni. Með bandinu fylgir einnig poki sem að hefur pláss fyrir bæði bandið og hurðafestingu (snilld í ferðatöskuna).

Í kassanum er:

  • TRX Home2 æfingaband
  • Hurðafesting
  • Stillanlegur festingastrappi
  • Mesh poki