TRX Club Suspension Trainer

37.999 kr.

Æfingastöðvarútgáfa af hinum frægu TRX böndum

  • Þykkara og sterkara band
  • Gúmmí handföng
  • Öflugar, læsanlegar karbínur
  • Stillanleg fótstig

Á lager

Vilt þú bæta við?
1 × TRX Xmount Loft-/veggfesting
Litur
Grátt
Grátt
Hvítt
Hvítt
6.995 kr.
1 × TRX Invizimount

Á lager

4.995 kr.

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Club æfingabandið frá TRX er hannað fyrir þjálfara/æfingastöðvar og er því búið eiginleikum sem gera það einstaklega hentugt fyrir fagmenn. Bandið býður þér sem þjálfara upp á gríðarlega mikla æfingamöguleika þar sem líkaminn er æfður á hátt sem að styrkir alla lykil vöðvahópa. “Functional” æfingar eru kjarni TRX æfinga og því henta æfingar með bandinu vel fyrir þá sem vilja taka þjálfunina sína aðeins lengra heldur hinn vanalegt er að gera.

Eiginleikar Club útgáfu TRX bandsins sem gera það einstaklega gott fyrir þjálfara eru:

  • Þykkara og sterkara band – Bandið er haft ennþá þykkara í þessari útgáfu en það eykur endingu ásamt því að gefa notanda aukna öryggistilfinningu
  • Gúmmí handföng – Handföngin á Club útgáfunni eru úr “antimicrobial” gúmmí sem að eykur endingu og auðveldar þrif
  • Öflugar, læsanlegar karabínur – Karbínurnar á bandinu eru ennþá öflugri en á öðrum böndum og einnig læsanlegar svo ef þú vilt skilja bandið eftir í æfingastöðinni þá getur þú læst því
  • Stillanleg fótstig – Fótstigin í Club útgáfunni eru stillanleg ásamt því að vera með púða sem eykur þægindi fyrir þá sem eru rétt að byrja í TRX þjálfun

Hefur þú áhuga á að kaupa TRX Club fyrir þína æfingastöð eða til notkunar í þjálfun getur þú fengið frekari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á hreysti(hjá)hreysti.is.