TRX Æfingakaðall 15m
29.995 kr.
- Rúmlega 15m langur kaðall
- Sérstakir nylon þræðir endast vel
- Gúmmíhlífar á endum bæta endingu
- Snilld í æfingasalinn
Á lager
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Æfingarkaðallinn frá TRX er af hæstu gæðum líkt og aðrar vörur frá fyrirtækinu. Kaðallinn er snilld í öðruvísi þolæfingar þar sem að kaðlinum er tuskað til en slíkar æfingar æfa alla helstu vöðvahópa. Á enda kaðalsins eru gúmmí grip sem að tryggja að þú hafir gott grip og sama hversu mikið þú svitnar þá mun kaðallinn sjálfur ekki trosna eða slitna þar sem hann er svo sannarlega “heavy duty”.
Æfingakaðlar hafa verið gríðarlega vinsælir hjá þeim sem stunda mikið svokallaðar functional æfingar þar sem að lagt er álag á marga vöðvahópa í einu og þannig líkt eftir aðstæðum sem skapast geta í raunveruleikanum. Þannig hafa kaðlar verið vinsælir í æfingasölum hjá atvinnuíþróttafólki í talsverðann tíma.
Kaðallinn er 15,24 metra langur og 3,81cm þykkur.
NOHrD Dýfuslá
31.995 kr.NOHrD Rimlar
84.995 kr. – 134.995 kr.Taurus sleggja
7.795 kr. – 31.395 kr.OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað