MG Wedges

3.995 kr.

  • 3 hallaplattar (tveir 9°, einn 18°)
  • Létt og meðfæranlegt (búið til úr EPP frauði)
  • Hentar í ýmsar æfingar/teygjur
  • Þolir að hámarki 250kg

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Einn pakki inniheldur þrjá fleyga: tveir 9 gráðu fleygar og einn 18 gráðu. Þannig er hægt að nota settið undir báða fætur með 9 gráðu upphækkun undir hæl eða undir einn fót með 9, 18, 27 eða 36 gráðu upphækkun.

Létt og meðfærileg hönnun til þess að auðvelda stillingu fyrir hvern og einn. Þægilegt fyrir æfingar innan og utan heimilis.

Fleygarnir veita sterka og stöðuga upphækkun fyrir æfingar eins og kálfateygjur eða djúpar hnébeygjur ofl. Nýtist vel í „hné-yfir-tær“ æfingar. (knees over toes)

  • Létt og sterkt EPP frauðefni.
  • Hægt að raða í ferhyrning fyrir lítið geymslupláss.
  • Stór vinnuflötur rúmar flestar skóstærðir.
  • Uppgefin hámarksþyngd 250kg.