Primal Æfingateygja

Frá 1.795 kr.

  • Öflugar æfingateygjur frá Primal
  • Hægt að fá þær misstífar
  • Hægt að nota í fjölda æfinga
  • Marglaga latex gúmmí gerir teygjurnar afar sterkar
Rauð (létt)
Rauð (létt)
Svört (millistíf/létt)
Svört (millistíf/létt)
Fjólublá (millistíf)
Fjólublá (millistíf)
Græn (stíf)
Græn (stíf)

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Æfingateygjurnar frá Primal eru mjög öflugar teygjur sem fást í fjórum stífleikum. Teygjurnar henta vel í hinar ýmsu æfingar en afar vinsælt er að nota þær í fjölda æfinga. Teygjurnar eru að sjálfsögðu afar handhægar sem að gerir þær að frábærum ferðafélaga.

  • Rauða (létta) teygjan er 15mm
  • Svarta (millistífa/létta) teygjan er 22mm
  • Fjólubláa teygjan (millistíf) er 32mm
  • Græna teygjan (stífa) er 45mm

 

Ath. æfingateygjurnar eru gerðar úr gúmmi, ef það kemur rifa í gúmmíið þá getur teygjan slitnað. Alltaf skoða teygjuna vel áður en þú notar hana.