Manduka WelcOMe jógapoki

Frá 4.995 kr.

  • Einfaldur jógapoki sem loftar vel
  • Hentar vel litlum til meðalstórum jógadýnum
  • Handfang og axlarstrappi
  • Rennilás tryggir að allt haldist á sínum stað
Black
Black

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

WelcOMe jógapokinn frá Manduka er grunnpokinn í línunni þeirra. Pokinn hentar vel litlum til meðalstórum jógadýnum en pokinn hefur eitt stórt hólf. Önnur hliðin á pokanum er með neti sem að verður til þess að vel loftar um dýnuna. Pokinn er bæði með handfang og axlarstrappa og rennilás rennur niður eftir honum öllum svo auðvelt er að setja jógadýnuna í pokann.

Við mælum með því að handþrífa pokann upp úr köldu vatni og forðast notkun á sterkum hreinsiefnum, best er svo að hengja hann upp til þerris.