Enlight round jógapúðinn frá Manduka er enginn venjulegur púði en yfirborðið á honum er úr eQua örtrefjum sem draga í sig raka. Púðinn er afar mjúkur en mjúki kjarninn er að hluta til búinn til úr endurunni polyester. Allir saumar eru innfelldir svo að áferðin á púðanum er slétt, á öðrum enda púðans er svo handfang sem gott er að grípa í.
Púðinn vegur 1kg og er 69cm langur og 23cm í þvermál. Hægt er að fjarlægja yfirborðið og þrífa það á köldu kerfi í þvottavélinni – ath að mýkingarefni og álíka efni geta breytt yfirborðinu.