Impact Whey prótein
5.999 kr. – 11.999 kr.
- 20-23g prótein í hverjum skammti (eftir bragði)
- Afar lágt hlutfall kolvetna
- 4,5g BCAA og 3,6g L Glutamine í hverjum skammti
- Fær afbragðs einkunn hjá LabDoor sem er óháð rannsóknarstofa sem sér um prófanir á bætiefnum
- Kemur í endurinnsiglanlegum poka með skeið
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Vöðvaþræðir brotna niður (catabolism) og endurbyggjast (anabolism) yfir daginn. Þegar bætt er við æfingum inn í rútínuna þá eykst álagið á vöðva og því eykst niðurbrot vöðva. Til þess að koma á móti þessu niðurbroti er mikilvægt að fá inn prótein reglulega yfir daginn sem hjálpar líkamanum að byggja aftur upp vöðva og flýta þannig fyrir endurheimt.
Impact Whey frá Myprotein er búið til úr hágæða mysu. Hver skammtur af Impact Whey inniheldur 19-24g (eftir bragðtegund) af próteini sem að inniheldur allar helstu amínósýrurnar ásamt heilum 4,5g af keðjuamínósýrum (BCAA) og 3,6g af glútamíni. Blandan er “instantized” sem þýðir að hún blandast afar vel saman við vatn. Blandan inniheldur afar lítið af kolvetnum og fitum og er því frábær fyrir þá sem vilja bæta inn próteini án þess að með fylgi mikið af auka kaloríum. Ef þú ert að leita að mysupróteini sem stenst stranga gæðastaðla ásamt því að vera með afbragðsgóða amínósýrubyggingu og það á góðu verði – þá ertu á réttum stað.
Impact Whey próteinið er auðveld leið til þess að fá inn hágæða prótein sem að hjálpar vöðvum að jafna sig hratt eftir æfingar. Þar sem að afar lítið er af kolvetnum og fitum í blöndunni eru aðeins 114 kaloríur í hverjum skammti (m.v. bragðefnalaust Impact Whey). Blandan hentar virkum einstaklingum sem vilja auka próteininntöku án þess að auka á sama tíma við inntöku annarra næringarefna.
Við mælum með því að blanda einni skeið (30g) af Impact Whey út í ískalt vatn eða mjólk (150-250ml, magn vökva breytir aðeins áferð). Best er að taka próteinið beint eftir æfingar en einnig er hægt að nota það yfir daginn þegar þörf myndast eða í smoothie/bakstur.
Alpha Men fjölvítamín
3.799 kr. – 5.999 kr.Beta Alanine
4.299 kr. – 6.499 kr.CLA hylki
2.499 kr. – 4.499 kr.L Glutamine
2.199 kr. – 5.399 kr.SiS GO Hydro steinefna og salt freyðitöflur
1.395 kr.Soy prótein Isolate
3.999 kr.OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað