GU Orkugel

345 kr.

  • Handhæg orkugel frá GU
  • Aðeins 32g að þyngd
  • Innihalda orkuríka kolvetnablöndu
  • Innihalda steinefni og sölt
  • Innihalda amínósýrur
  • Fást í nokkrum brögðum
  • Snilld í lengri æfingar/keppnir
Salted Caramel
Salted Caramel
Chocolate Outrage
Chocolate Outrage
Espresso Love
Espresso Love
Strawberry Banana
Strawberry Banana
Mandarin Orange
Mandarin Orange

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Orkugelin frá GU eru afar handhæg en hvert gel er aðeins 32g að þyngd. Gelin eru í mjög concentrated formi sem þýðir í raun að gelin eru þéttpökkuð af næringu. Grunnurinn í gelinu er orkurík kolvetnablanda úr maltodextrin og frúktósa sem að gefur jafna langvarandi orku. Viðbætt steinefni og sölt minnka líkur á krömpum og amínósýrur stuðla að minna vöðvaniðurbroti.

Margir spyrja okkur hver munurinn er á GU orkugelinu og svo gelinu frá SiS eða Stealth. Lykilmunurinn er sá að GU gelin eru næringarþéttari svo að hvert gel er um helmingi léttara. Ókosturinn við að hafa gel svona næringarþétt er að það þarf að drekka talsvert magn af vatni svo að gelin meltist hratt og örugglega.