World Class að Tjarnarvöllum 7 opnaði 26. janúar 2019. Stöðin er 2400 fermetra fullútbúin heilsuræktarstöð í heimsgæðaflokki eins og stöðvar World Class eru þekktar fyrir. Í stöðinni er stór heitur nuddpottur, kaldur pottur fyrir víxlböð og kæliþjálfun, infrarauð sauna og þurrgufa sem er opin öllum korthöfum. Þar er hægt að opna út og njóta sólar og veðurblíðu á góðum dögum.
Í stöðinni má finna ýmsar græjur frá Escape fitness sem bjóða upp á sniðugar lausnir fyrir hóptíma og annars konar æfingar. Við í Hreysti sáum um að útvega og setja upp Hóptímalausnir frá Escape Fitness sem eru notendavænar, endingargóðar og stílhreinar.
Ekki með aðgang?
NýskráningÞú getur haft samband með því að fylla út formið hérna fyrir neðan. Við höfum svo samband við fyrsta tækifæri.