Líkamsræktin Bjarg

TÆKI OG BÚNAÐUR FRÁ

Á Bjargi eru 3 hóptímasalir, rúmgóður tækjasalur, glæsilegt útisvæði með stórum palli til að æfa á, tveimur 10 manna heitum pottum, köldu kari og góðri sólbaðsaðstöðu.
Tvö búningsherbergi, 6 manna heitur pottur inni í fallegu umhverfi og einstaklega rúmgóð snyrtiaðstaða með blásurum og speglum allan hringinn.
Á efri hæðinni eru 3 salir. Heitur salur, þreksalur og hjólasal. Hjólasalurinn skartar IC7 og IC8 hjólum frá Life Fitness sem fást í Hreysti.

KARFAN ÞÍN
Innskráning

Ekki með aðgang?

Hafa samband

Þú getur haft samband með því að fylla út formið hérna fyrir neðan. Við höfum svo samband við fyrsta tækifæri.