Exeter Hótel

TÆKI OG BÚNAÐUR FRÁ

Hið glæsilega Exeter hótel opnaði árið 2018. Þar má finna 106 herbergi innréttuð með nútímalegu iðnaðarútliti, afgirtan garð, veitingastað, bakarí og heilsulind. Á jarðhæð hótelsins sá Hreysti um uppsetningu á hágæða líkamsræktarsal með vörum frá Life Fitness og NOHrD.