Center Hotels – Miðgarður

TÆKI OG BÚNAÐUR FRÁ

Miðgarður by Center Hotels er eitt af 8 hótelum í keðju Miðbæjarhótela sem öll eru staðsett í miðborg Reykjavíkur.  Á Miðgarði eru 170 falleg og vel innréttuð herbergi sem bjóða upp á öll þau þægindi sem eru svo nauðsynleg á hótelherbergjum.  Móttökusvæðið er rúmgott og bjart og er að finna á hótelinu fundarsali, veitingastað og bar ásamt aðgengi út í afgirtan garð þar sem hægt er að njóta matar og drykkja.  Á hótelinu er einnig heilsulind með heitum pottum bæði utandyra og innandyra ásamt búningsklefum, nuddaðstöðu, gufubaði og líkamsrækt þar sem finna má heilsuræktartæki sem koma frá Hreysti