Zafu Hugleiðslupúði

7.795 kr.

  • Vandaður Zafu hugleiðslupúði með fallegu mynstri
  • Fylling úr bókhveiti
  • Ásaumað handfang
  • Táknin á púðanum standa fyrir orkustöðvarnar 7 í líkamanum

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Zafu hugleiðslupúðinn frá Yogamad er afar vönduð sessa sem búin er til úr þykku og slitsterku efni. Sessan er með bókhveitifyllingu sem er þétt en mjúk svo að vel fari um þig. Ytra lag sessunar sem er mjúkt og endingargott er úr 100% bómul. 

 

Mál: 36cm að þvermáli og allt að 15cm þykk

Þyngd: 2,6kg

Efni: 100% bómull