York stuðningsbelti

4.495 kr.

  • 3mm þykkt stuðningsbelti frá York
  • Hitar svæðið og veitir stuðning
  • Eykur blóðflæði á svæðinu
  • Búið til úr Neoprene
  • Teygjanlegt belti – one size fits all

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Stuðningsbeltið frá York er einfalt en þægilegt stuðningsbelti sem hitar baksvæðið og veitir stuðning. Neoprene efni er notað í beltið en það heldur hita vel og eykur þannig blóðflæði á svæðinu og getur þar með hjálpað til við að minnka bólgur.

Beltið er afar létt og efnið í því andar svo að þægilegt er að vera með beltið í lengri tíma sem gerir það frábært í dagleg störf. Beltið kemur í einni stærð og passar þeim sem eru með mittismál 66cm-109cm.