York Fitness hálfbolti

17.995 kr.

  • Hálfbolti frá York Fitness
  • Hægt að puma í boltann
  • Gripgott yfirborð öðrum megin
  • Hægt er að festa æfingateygjur á boltann
  • Fylgir með æfingaplaggat

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Workout hálfboltinn frá York Fitness er þeirra útgáfa af Bosu bolta og hann hefur komið virkilega vel út. Boltinn hentar afar vel í ýmsar styrktaræfingar en hálfboltarnir eru þekktir fyrir öflugar, dýnamískar kviðvöðvaæfingar. Sérstakar festingar eru á boltanum sem hannaðar eru fyrir æfingateygjur.

Boltinn er 6kg að þyngd og með honum fylgir æfingaplaggat sem hægt er að hengja upp á vegg.