Floor Guard dýnurnar frá York Fitness eru frábærar sem undirlag í æfingasalinn. Dýnurnar eru vinsælar hjá þeim sem eru að útbúa æfingaaðstöðu heima fyrir en þær vernda gólf frá hnjaski frá lóðum o.s.frv. Í hverjum pakka eru 4 “flísar” og hægt er að púsla þeim saman að vild. Endar á flísarnar fylgja einnig með í pakkanum sem gera flötinn stílhreinni.
Einn pakki með fjórum flísum er 1,48 fermetrar. Hver flís er 60x60cm og 1,3cm þykk. Flísarnar eru búnar til úr styrktu frauði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.