SpiBelt Performance hlaupabelti

5.495 kr.

  • Virkilega vandað hlaupabelti frá Spibelt
  • Large pocket, weather resistant vasi
  • 4 lykkjur fyrir orkugel
  • Beltið er stillanlegt
  • Beltið er framleitt í Bandaríkjunum

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Spi Belt Performance series er unnið upp úr upprunalega SpiBelt hönnuninni en beltið er orðið stærra, vatnshelt og með 4 lykkjum fyrir orkugel til þess að koma til móts við þarfir notenda. Beltið er frábært fyrir Íslenskar aðstæður en pokinn og rennilásinn á beltinu eru “Weather resistant” sem þýðir að pokinn hrindir frá sér vatni. 

Hólfið á beltinu er “large pocket” stærðin sem að þýðir að stærri símar (t.d. Iphone XS Max) komast fyrir í hólfinu.. Ólin sjálf á beltinu er stillanleg og búin til úr teygjanlegu efni sem kemur í veg fyrir að beltið hoppi upp og niður mittið. 

Ath. Beltið er búið til úr efni sem hrindir frá sér vatni en beltið er ekki nógu vatnsvarið til þess að vera í kafi í vatni til lengri tíma. Beltið er búið til í Austin, Texas.