Keppnisbeltið frá SpiBelt er einfalt belti sem er alveg snilld fyrir þá sem vilja nett belti með festingum fyrir orkugel og keppnisnúmer. Á beltinu eru 6 lykkjur fyrir orkugel sem er afar handhægt í löngu hlaupin.
Beltið er stillanlegt en það passar mittisstærð frá 73 til 96,5cm.