Rogue Echo Turf Tire kit

17.995 kr.

  • Sett sem gerir þér auðvelt að færa Echo hjólið t.d. Út á stétt
  • Stór hjól sem fara auðveldlega yfir þröskulda
  • Handfang sem festist aftan á hjólið

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Sniðugt sett sem gerir þér afar auðvelt að keyra Echo hjólið á ójöfnu yfirborði – t.d. Ef þú vilt skella því út í garð eða út á bílaplan. Settið inniheldur nýjan frambita með stórum dekkjum, sem fara auðveldlega yfir þröskulda og aðrar  slíkar hindranir, ásamt handfangi sem festist aftan á hjólið og sem gerir þér auðvelt að stýra hjólinu.