Picsil Úlnliðsbönd

2.795 kr.

  • Par af úlnliðsböndum
  • Veita léttan stuðning
  • Draga í sig svita
  • Frábær undir fimleikaólar
Grey
Grey
Tan
Tan

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Picsil úlnliðsböndin eru extra löng úlnliðsbönd sem veita léttan stuðning og draga í sig svita. Böndin hafa að því sögðu slegið í gegn sem grunnur undir fimleikaólar en með því að hafa böndin undir eru mun minni líkur á að fimleikaólarnar skeri í húð.