Mueller Úlnliðsstuðningur
2.795 kr.
- Úlnliðsstuðningur frá Mueller
- Veitir mildan stuðning
- Heldur hita á svæðinu
- Þægilegt efni sem gott er að æfa í
- Ath. Ein hlíf er í pakkanum
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Úlnliðsstðuningshlífin frá Mueller er vönduð hlíf í þynnri kantinum. Hlífin veitir mildan stuðning og hentar því í fjölda íþrótta enda heftir hlífin ekki hreyfanleika á nokkurn hátt. Hlífin er úr efni sem er létt og þægilegt að vera í til lengri tíma.
Ath. í pakkningunni er ein hlíf, ef þú vilt panta par þá þarftu að panta 2 stykki.
Stærðarvísir (Ummál um úlnlið):
- Regular: 12-16,5cm
- Large: 16,5-20cm
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 3-5. Ágúst: Lokað