Hlaupabrettamottan frá Taurus er sniðugur aukahlutur, þá sérstaklega ef þú ert með hlaupabrettið á gólefni sem þú vilt halda í toppstandi. Mottan minnkar álag á gólefnið ásamt því að minnka hávaða og hristing sem myndast við notkun brettisins.
Mottan er 2x1m að stærð og hentar því flestum hlaupabrettum en ef þú ert með eitthvað annað stórt tæki (t.d. þrekþjálfa) þá hentar mottan einnig undir slík tæki.