Ullarteppin frá Manduka eru afar vönduð teppi sem eru hönnuð til þess að endast og endast. Teppin eru búin til úr endurunnum efnum og auðvelt er að brjóta þau saman og nota sem púða/sessu. Teppin eru í fullri stærð en þau eru 208cm löng og 152cm breið.