Manduka Go Light jógapoki

9.295 kr.

  • Vandaður jógapoki sem hentar flestum jógadýnum
  • Innri hólf sem hægt er að geyma aukahluti í
  • Búinn til úr efni sem að hrindir frá sér vatni
  • Stillanlegur axlarstrappi auk hliðarhandfangs
Black
Black

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Go Light jógapokinn frá Manduka er einn af þeirra vinsælustu jógapokum. Pokinn er nægilega stór til þess að rýma flestar jógadýnur og rennilás sem nær niður allan pokann gerir þér auðvelt að koma dýnunni fyrir. Inni í pokanum er vasi sem að þú getur geymt t.d. Síma, veski o.s.frv. Á pokanum er stillanlegur axlarstrappi auk hliðarhandfangs. Pokinn sjálfur er svo búinn til úr efni sem að hrindir frá sér vökva, frábært í rigninguna og snjóinn hér heima.

Pokinn er 73,7cm langur og 12,7cm í þvermál.