Manduka Commuter jógastrappi

Frá 3.595 kr.

  • Strappi utan um jógadýnuna
  • Einföld leið til þess að ferðast með dýnuna
  • Engir franskir rennilásar
  • Passar dýnum af öllum stærðum og gerðum
Black
Black
Heather Grey Bliss
Heather Grey Bliss

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Commuter jógastrappinn er einfalt apparat sem leyfir þér að ferðast með dýnuna þína án þess að þurfa poka. Strappinn er hannaður fyrir dýnur af öllum stærðum en tvær lykkjur á endum strappans fara yfir enda dýnunar og svo sér þyngdarlögmálið um restina. Strapparnir hafa engan franskan rennilás eða læsingar heldur aðeins þessar lykkjur sem að herðast með þyngd dýnunnar.

Strappinn er 173cm langur og 4cm breiður – hann er búinn til úr náttúrulegri bómull og á endum hans eru málm sylgjur.