Lift Tech Dýfubelti

4.995 kr.

  • Öflugt tau dýfubelti frá Lift Tech
  • Mjúkt belti sem er þægilegt í notkun
  • 81cm löng stálkeðja
  • Passar jafnt konum sem körlum

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Tau dýfubeltið er vandað belti sem er þægilegt í notkun frá fyrsta degi en það er einmitt það sem gerir tau beltin vinsæl, það þarf ekki að brjóta þau inn eins og leðurbeltin. Beltið er afar sterkt og keðjan er fest í stál D-hringi sem að tryggja að beltið endist vel. Beltið kemur í “one size fits all” og hentar báðum kynjum.

Dýfubelti leyfa þér að auka þyngd í dýfum/upphífingum með því að festa í það lóðaplötur/ketilbjöllur. Þegar þú ert komin með dýfuna/upphífinguna upp á 100 þá getur þú byrjað að bæta við þyngd.