Iron Gym Paralettur
2.495 kr.
- Nettar paralettur frá Iron Gym
- Henta vel í armbeygjur og grunn fimleikaæfingar
- Minnka álag á úlnliði
Á lager
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Paraletturnar frá Iron Gym eru einföld æfingatæki sem leyfa þér að gera helling af líkamsþyngdaræfingum. Paraletturnar eru léttar og auðvelt að pakka niður í ferðalagið. Paraletturnar eru nettar og henta því vel í t.d. Armbeygjur og aðrar æfingar. Handföng eru bólstruð og grunnurinn er einnig búinn efni sem er gripgott.
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 3-5. Ágúst: Lokað