Hypersphere titrandi nuddbolti

26.495 kr.

  • 3 styrkstillingar á titring
  • Kraftmikill titringur skilar sér vel í gegnum ytri skel boltans
  • Boltinn er í minni kantinum og hentar því vel í ferðalagið
  • Gúmmí á ytri skel boltans gefur þér gott grip og tryggir að hann renni ekki undan þér
  • Endurhlaðanleg lithium ion batterý endast í 2 klukkustundir á einni hleðslu
  • Þvermál boltans er 12,7cm

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Hypersphere nuddboltinn er gríðarlega öflugt verkfæri til vefjalosunar. Nuddboltinn titrar og veitir þannig dýpra nudd en hefðbundnir nuddboltar ásamt því að auka enn frekar blóðflæði.

Hypersphere er hluti af Hyperice vörulínunni en þeir eru einnig með titrandi nuddrúlluna Vyper. Boltinn er minni en rúllan og nær því til dýpra inn á staka punkta. Boltinn hentar því vel t.d. Á álagspunkta í baki, mjöðmum, lærum og undir iljum.

Nuddboltinn er einstaklega sterkbyggður svo þarft þú ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að skipta honum út á næstunni. Í boltanum eru endurhlaðanleg lithium ion batterý sem að endast í um 2 klukkustundir af notkun á einni hleðslu.