Jógasessan frá Yogamad er afar vönduð sessa sem búin er til úr þykku og slitsterku efni. Sessan er með fyllingu sem að er þétt en mjúk svo að vel fari um þig. Ytra lag sessunar er úr efni sem er mjúkt og endingargott. Afar auðvelt er að taka ytra lagið af sessunni og smella því í þvott.
Sessan vegur 2,5kg, er 35cm að þvermáli og allt að 18cm þykk, 100% bómull.