Hreysti Vatnsbrúsi

Frá 595 kr.

  • Sígildi vatnsbrúsinn
  • BPA Free
  • Mjúkur stútur
  • Breitt op svo auðvelt er að setja duft ofan í brúsann
  • Má fara í uppþvottavél
  • Passa í flesta brúsahaldara
  • Hægt að fá 600ml eða 1000ml brúsa
600ml
600ml
1000ml
1000ml

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Hreysti vatnsbrúsarnir eru flottir brúsar sem henta jafnt vatninu sem orkudrykknum. Brúsarnir passa í flesta brúsastanda og eru því frábærir á hjólið. Brúsarnir eru með mjúkum stút sem auðvelt er að opna með tönnum. Opið á brúsunum er extra breitt svo að auðvelt er að setja orkuduftið út í brúsann.

 

Brúsarnir eru úr plasti sem er framleitt án BPA og brúsana má setja í þvottavél. Brúsarnir eru framleiddir í Evrópu.