Hreysti Lyftingateip

999 kr.

  • Lyftinga/fingrateip
  • Afar auðvelt að rífa (meira að segja með annarri hönd)
  • Þolir svita vel
  • Frábært í hook grip-ið
  • 5cm breið og 4,5m löng rúlla
  • Magnafsláttur – kauptu 6 stykki eða fleiri og fáðu 25% afslátt
Svart
Svart
Hvítt
Hvítt
Bleikt
Bleikt

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Lyftingateipið okkar er snilld fyrir þá sem vilja vernda fingurna á lyftingaræfingum. Teipið límist bæði við húð og sjálft sig og helst afar vel á t.d. þumli þegar verið er að gera ólympískar æfingar. Það er mjög auðvelt að rífa teipið, engin þörf á skærum. Teipið þolið svita vel og helst því alla æfinguna. Teipið inniheldur ekki latex.

Rúllan sjálf 5cm á breidd og 4,5m löng.