BFR æfingabönd
1.995 kr.
- Par af BFR æfingaböndum
- Notað til þess að hefta blóðflæði tilbaka úr vöðva
- Hægt að nota í ýmsar æfingar
- Snilld ef að eymsli eru í vöðva eða liðamótum
Á lager
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
BFR eða Blood Flow Restriction training er æfingatækni sem notuð er til þess að ná fram vöðvastækkun með þyngdum sem eru töluvert léttari en vöðvinn er vanur t.d. vegna meiðsla eða mikils æfingaálags.
Böndin virka þannig að þau hefta að blóð komist aftur til baka úr vöðvanum en blóð getur hinsvegar flætt til hans, þetta gerir það að verkum að mjólkursýra og önnur efni safnast fyrir í vöðvanum og senda því skynjar líkaminn að vöðvinn sé undir miklu álagi og þurfi þess vegna að stækka. Notast er við ca. 70% af vanalegum þyngdum, til þess að þjálfa vövða með þessum hætti er böndin hert u.þ.b. 70% af hámarks herslu fyrir ofan vöðvan, til að þjálfa tvíhöfða eru böndin hert eins nálægt öxl mögulegt er, fyrir kálfa eins nálægt hné eins og hægt er og fyrir lærvöðva alveg upp við mjöðm.
66fit Gaddabolti 10cm
1.495 kr.Compressport kálfahlífar
5.995 kr.FlipBelt hlaupabelti
4.995 kr.Gymboss lotuklukka
3.995 kr. – 4.995 kr.Rafhlöður
250 kr. – 450 kr.SpiBelt hlaupabelti
3.995 kr. – 4.995 kr.OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 20. des: 10-19
- 21. des: 11-18
- 22. des: 12-16
- 23. des: 10-20
- 24. des: 10-12