BBE Club leður Hook & Jab hanskar

9.995 kr.

  • Afar vandaðir leður fókuspúðar frá BBE
  • Full grain leður
  • Þrískipt höggdeyfikerfi (frauð, loft, gel)
  • Mesh afturhlið sem loftar vel
  • Sterkur franskur rennilás heldur púðunum á sínum stað
  • One size fits all

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Club leður fókuspúðarnir frá BBE eru afar vandaðir fókuspúðar sem endast hrikalega vel ásamt því að deyfa högg betur en aðrir fókuspúðar í BBE línunni. Deyfikerfið er þrískipt, BBE 3S frauð í grunninn – 38mm loftrás dempar svo högg enn frekar og í lokin er 8mm þykkt gel lag. Afturhlið púðana er úr mesh efni sem að andar vel og þú getur fest púðana með sterkum frönskum rennilás.

 

Þessi fókuspúðar henta vel í jafnt heimanotkun sem og notkun í æfingastöð.