Afgreiðsla pantana

Hægt er að velja um þrjá afgreiðsluhætti en vörur í netversluninni skiptast í þrjá flokka, minni vörur, millistórar vörur og stærri vörur, hér eru verð fyrir hvern flokkinn eftir afgreiðsluhætti:

Minni vörur

Sækja í verslun – kostar ekkert aukalega

Pakki á næsta pósthús – 795 kr.

Pakki heim að dyrum (þar sem slík þjónusta er í boði) – 995 kr.

Millistórar vörur

Sækja í verslun – kostar ekkert aukalega

Pakki á næsta pósthús – 2.495 kr.

Pakki heim að dyrum (þar sem slík þjónusta er í boði) – 2.995 kr.

Stærri vörur

Sækja í verslun – kostar ekkert aukalega

Pakki á næsta pósthús – 4.995 kr.

Pakki heim að dyrum (þar sem slík þjónusta er í boði) – 6.995 kr.

 

 Ath. frí heimsending á verðmæti yfir 10.000 á ekki við um millistórar og stórar vörur.

Stærri vörur eru t.d. Hlaupabretti, lyftingabúr, lyftingasett o.s.frv. en hægt er að sjá sendingarkostnað í körfunni áður en greitt er fyrir pöntunina. Millistórar vörur eru t.d. ákveðnir lyftingabekkir, þrektæki og fleira. Í öllum tilvikum er póstkostnaður á stórum og millistórum vörum niðurgreiddur. 

Hreysti ehf. Leggur kapp á að afgreiða pantanir eins hratt og unnt er, pantanir sem berast fyrir hádegi munu því í flestum tilvikum vera afgreiddar á pósthús samdægurs. Hveru lengi það tekur kaupanda að fá pöntun er mismunandi eftir því hvar á landinu kaupandi er staddur en gott er að miða við 1-4 daga frá því að kaup ganga í gegn.