York Ultimate samanbrjótanleg æfingadýna
7.995 kr.
- Æfingadýna í fullri stærð frá York
- Samanbrjótanleg
- 183cm löng, 61cm breið
- 5cm þykk
Ekki til á lager
Láta mig vita þegar vara kemur aftur
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Þykk og góð samanbrjótanleg æfingadýna frá York sem hentar einstaklega vel þeim sem æfa á gólfi. Dýnan er í fullri stærð (183cm x 61 cm) og vel fóðruð (5 cm þykk) sem verndar líkamann frá undirlaginu.
Dýnan er mjög auðveld til þrifa. Þá er hún einnig létt og meðfærileg sem gerir hana að góðum ferðafélaga!