York STS Power Rack

388.995 kr.

  • Professional lyftingabúr úr STS línunni frá York Barbell
  • STS festingarkerfið gerir þér kleift að bæta við ýmsum aukahlutum
  • 19 göt með 7,6cm millibili
  • Allir snertipunktar við stöng eru með útskiptanlegum plasthlífum
  • Lóðaplötugeymsla er aftan á búrinu með 12 lóðaarma
  • Áföst upphífingastöng

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI

Power Rack lyftingabúrið úr STS línunni frá York er gríðarlega vel heppnað lyftingabúr sem að leyfir þér að æfa í öryggi. Einföld hönnun, öryggi og möguleiki á að bæta við aukahlutum er það sem hefur gert þetta lyftingabúr frá York gríðarlega vinsælt hjá þeim. Hægt er að vinna bæði inni í búrinu sem og fyrir utan það með aukahlutum eins og t.d. Reverse tækniskúbbunum og tvöföldu lyftingastangarörmunum.

Bæði fremri og aftari bitarnir á búrinu hafa STS læsingakerfið frá York sem er öryggilæsing fyrir bæði lyftingastangararmana auk þeirra aukahluta sem passa búrinu. 19 mismunandi hæðarstillingar með 7,6cm millibili leyfa þér að taka fjölda æfinga úr mismunandi hæð.

Búrið sjálft er húðað með gríðarlega slitsterkri málningu sem er bökuð á til þess að hámarka endingu. Á fremri hlið búrsins er upphífistöng sem að býður upp á bæði venjulegar upphífingar sem og “chin ups”, upphífistöngin er í 2,4m hæð.

Allir snertipunktar við lyftingastangir eru með útskiptanlegum plasthlífum sem vernda stálið frá höggum. Lóðaplötugeymsla er aftan á búrinu með 12 lóðaarma í heildina, öryggisslár eru inni í búrinu sem eru snilld fyrir bekkpressu og hnébeygjur. Dýpt og breidd á innra rými búrsins eru: 71cm x 107cm.