York STS kaplavél

699.995 kr.

  • Professional kaplavél úr STS línunni frá York Barbell
  • Hönnuð til þess að hámarka æfingamöguleika án þess að taka mikið pláss
  • Tvö úrtök með sér lóðarekka fyrir hvert úrtak
  • Áföst upphífistöng
  • Sterkir kaplar sem að þola heil 4200 pund

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI

Kaplavélin úr STS línunni hjá York Barbell er afar vönduð og sterkbyggð græja sem hentar afar vel jafnt í æfingastöðina sem og í heimahús. Kaplastöðin er hönnuð þannig að hún taki sem minnst gólf pláss án þess að fórna æfingamöguleikum.

Úrtökin tvö eru á krómhúðum rennum sem að tryggja að auðvelt er að breyta hæð úrtaksins. Úrtakið er svo hægt að snúa til beggja hliða svo að æfingamöguleikarnir eru ansi góðir. Á efri bitanum er upphífistöng með gripi fyrir venjulegar upphífingar sem og Chin ups. Kaplarnir þola 4200 pund og gaman er að segja frá því að þeir eru nógu sterkir til þess að vera löglegir í flugvélar.

Tveir lóðarekkar eru í stöðinni sem að vega 90kg hvor um sig. Stærðin á vélinni samansettri er: 81cm x 265cm x 233cm.