Bein stöng sem hentar vel í alls kyns æfingar eins og t.d. Niðurtog og þríhöfðapressu.
Áhöldin í STS línunni frá York eru af hæstu gæðum. Í grunninn eru þau úr hágæða stáli og sérstök aðferð er notuð til þess að líma urethane grip á stálið sem að skilar sér í betri viðloðnun og þar með endingu. Áhöldin eru krómhúðuð en krómhúðin kemur í veg fyrir ryð og tryggir að áhöldin haldist snyrtileg. Áhöldin eru öll hönnuð til notkunar í kaplavélum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.