York Olympic lóðatré í heimanotkun

9.995 kr.

  • Klassísk hönnun – hefur verið í York línunni í yfir 60 ár
  • 4 armar að utan og 2 minni að innan
  • Stöðugur grunnur
  • Hægt að hlaða heilum helling af lóðum á þennan litla stand
  • Ath. Þessi standur er með 50mm pinnum fyrir ólympísk lóð

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Fullkomin leið til að geyma lóðaplötur heima. Lítið en gýfurlega sterkt lóðatré, framleitt í Kanada sem tekur allt upp í 25kg lóðaplötur. Haltu gólfinu hreinu með því að hengja upp plöturnar á lóðatréð sem inniheldur arma sem geta tekið allt að sex mismunandi þyngdir í geymslu. Innri armarnir eru hannaðir fyrir smærri lóð og ytri fyrir stærri.

 

Ath. Þessi standur er með 50mm pinnum fyrir ólympísk lóð