York FTS Flex lyftingabekkur
71.995 kr.
- Stillanlegur lyftingabekkur úr FTS línunni frá York Barbell
- Kemur með púðum fyrir uppsetur
- Hægt að bæta við aukahlutum
- Sterkur bekkur með stillanlegt bak og sæti
- 6 stillingar á baki, 2 stillingar á sæti
- Þykkir en stöðugir púðar
- Afar auðvelt að skipta á milli stillinga
Ekki til á lager
Láta mig vita þegar vara kemur aftur
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 2.995 kr
- Sent á pósthús: 2.495 kr
- Sækja í verslun: Frítt
Stillanlegi FTS Flex bekkurinn frá York Barbell er vandaður bekkur sem byggður er til þess að endast. Bekkurinn hentar vel í minni stofnanir eða heimahús og á að þola mikla notkun. Bekkurinn hefur 6 hæðarstillingar á baki og 2 hæðarstillingar á sæti. Bekkurinn hentar því vel í ýmsar æfingar en sniðugt er að para hann saman við t.d. FTS pressu/hnébeygjustandinn. Flex útgáfan af þessum bekk er með hólki við sætið sem hægt er að bæta í aukahlutum en með bekknum koma púðar sem gera þér kleift að gera uppsetur.
Bekkurinn er með góðan stöðugan grunn og sérstakir gúmmí endar tryggja að bekkurinn fari ekki á flakk. Púðinn í bekknum er mjúkur en þó nógu þéttur til þess að koma í veg fyrir að maður sökkvi ofan í hann þegar tekin er t.d. þung bekkpressa.
Stærð (LxBxH): 165cm x 64cm x 48cm
FTS línan frá York Barbell er hönnuð fyrir minni æfingastöðvar (hótel, skóla o.s.frv.) en hentar vel í heimahús þar sem tekið er vel á því. Mikil þróunarvinna hefur farið í gerð FTS línunnar og er útkoman endingargóð og stílhrein tæki sem gera nákvæmlega það sem þau þurfa að gera.