Vinyl handlóðin frá York Fitness eru einföld lóð sem að henta vel til jafnt heimanota sem og í æfingastöð. Lóðin eru varin með vinyl húð sem að hlífir gólfefnum og gefur gott grip. Handlóðin eru afar vinsæl í hinar ýmsu sjúkraþjálfunaræfingar en einnig er hægt að nota þau í venjulegar styrktaræfingar
Ath. Öll verð miðast við stykki, ef þú vilt fá parið þá þarftu að setja tvö í körfuna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.