Ökklalóðin frá York Fitness eru alltaf vinsæl hjá okkur enda eru þau einföld og skilvirk í notkun. Ökklalóðin er hægt að nota bæði á ökkla og úlnliði, lóðin eru fyllt með sandi svo þau eru mjúk og aðlagast líkamanum. Franskur rennilás tryggir að þau haldist þétt að notanda og fari ekki á flakk þó svo að ákefð sé mikil.
Ökklalóðin koma í nokkrum mismunandi þyngdum og henta vel í jafnt styrktar/snerpuæfingar sem og sjúkraþjálfun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.