25mm Curl lyftingastöngin frá York Fitness er krómhúðuð og búin til úr stáli. Stöngin er búin spinlock læsingakerfi sem að heldur lóðum á sínum stað – spinlock festingar fylgja með. Stöngin hentar afar vel í t.d. Bicep curl eða tricep extension og er stöngin fínskorin á lykilstöðum til þess að auka grip.
Hámarks þyngd er 125kg.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.