5kg ökklalóðin frá York eru frábrugðin hinum ökklalóðum þeirra að því leyti að í staðinn fyrir sand eru lóðaplötur. Lóðaplöturnar er hægt að taka út og þannig létta ökklalóðin. Þessi ökklalóð henta betur í æfingar þar sem þú þarft mikla þyngd en síður í æfingar þar sem þú ert á mikilli hreyfingu eins og t.d. Hlaup eða box.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.