York Barbell stórt ólympískt lóðatré

87.995 kr.

  • Stórt og stæðilegt lóðatré frá York Barbell
  • 10 armar fyrir ólympísk lóð
  • Armar framan á tréinu eru gúmmíhúðaðir
  • Tréið er búið til úr 3mm þykku 7x7cm stáli og þolir því gríðarlegt álag
  • Tréið stendur stöðugt en ef þú vilt bolta það niður þá er það möguleiki
  • Ath. Lóð/stangir fylgja ekki með

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI

Mjög stæðilegt lóðatré frá York Barbell sem að hefur 10 arma fyrir ólympísk lóð (4 framan á tréinu og 3&3 á hliðum þess) auk 2 hulsna fyrir ólympískar lyftingarstangir. Fremri armarnir eru 4,5cm x 33cm og armarnir á hliðunum eru 4cm x 21cm.

Lóðatréið er búið til úr 3mm þykku, 7cm x 7cm stáli sem að er hannað til þess að þola mikla þyngd. Stórir fætur eru stöðugir en á þeim eru göt ef að þú vilt festa lóðatréið við gólfið.