Ál tæknistönginn frá York Barbell er ólympísk lyftingastöng sem hönnuð er í tækniæfingar. Stöngin er léttari en aðrar stangir frá þeim (6,8kg) sem að gerir þér kleift að gera flóknar tækniæfingar án þess að vera með þungt hlass.
Ekki komin dagsetning