Krómhúðuð Curl stöng með snertipunkta sem eru klæddir urethane efni sem að gefur gott grip ásamt því að vera afar endingargott. Stöngin er framleidd eftir ólympískum stöðlum svo að endarnir eru 50mm að þvermáli og því passa allar ólympískar lóðaplötur á stöngina.
Stöngin hefur svokallaða “split-sleeve” sem að tryggir að stöngin endist vel og lengi og að endarnir losni ekki með tímanum.
Stöngin er 15kg
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.