York Barbell ólympísk bumper lóð
Frá 4.995 kr.
- Gegnheil gúmmílóð
- Þola það að vera sleppt úr efstu stöðu
- Framleidd eftir ólympískum stöðlum
- York Barbell hafa gríðarlega reynslu í framleiðslu lóðaplatna
- Ath. Verð miðast við stykki
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Bumper lóðin frá York eru sterkbyggð en þau eru gerð úr gegnheilu gúmmí svo hægt er að henda þeim í jörðina án þess að brjóta þau. York Barbell er eitt af elstu nöfnunum í bransanum og hafa gríðarlega reynslu í framleiðslu lóða, því kemur ekki á óvart að þessi hafa fallið vel í kramið hjá viðskiptavinum okkar.
Lóðin passa á hvaða ólympísku stöng sem er og eru frábær til þess að æfa ólympískar lyftingar en lóðin eru í réttri stærð miðað við ólympíska staðla (45cm).
Ath. verð eru per stykki & við mælum ekki með því að sleppa 5kg plötunum úr efstu stöðu.