York Barbell láréttur lóðaplötustandur
44.995 kr.
- Láréttur lóðaplötustandur frá York Barbell
- Tekur par af hverri þyngd af ólympískum lóðum
- Hjól á öðrum enda gera þér kleift að færa standinn til
- Tekur lítið pláss
- Ath. lóð fylgja ekki með
Ekki til á lager
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Lárétti lóðaplötustandurinn frá York er sniðugur lítill standur sem auðvelt er að færa um. Standurinn rúmar par af hverri þyngd af ólympískum lóðum og er með hjólum á öðrum endanum sem hægt er að nota til þess að trylla honum um.
Standurinn er snilld í jafnt heimahús sem æfingastöð en hann tekur afar lítið pláss miðað við marga standa. Standurinn getur því staðið upp við vegg eða t.d. Á milli lyftingapalla. Standurinn er húðaður með “crinkle svartri” málningu sem þolir mikið álag.