Lárétti lóðaplötustandurinn frá York er sniðugur lítill standur sem auðvelt er að færa um. Standurinn rúmar par af hverri þyngd af ólympískum lóðum og er með hjólum á öðrum endanum sem hægt er að nota til þess að trylla honum um.
Standurinn er snilld í jafnt heimahús sem æfingastöð en hann tekur afar lítið pláss miðað við marga standa. Standurinn getur því staðið upp við vegg eða t.d. Á milli lyftingapalla. Standurinn er húðaður með “crinkle svartri” málningu sem þolir mikið álag.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.