York Barbell láréttur lóðaplötustandur

44.995 kr.

  • Láréttur lóðaplötustandur frá York Barbell
  • Tekur par af hverri þyngd af ólympískum lóðum
  • Hjól á öðrum enda gera þér kleift að færa standinn til
  • Tekur lítið pláss
  • Ath. lóð fylgja ekki með

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Lárétti lóðaplötustandurinn frá York er sniðugur lítill standur sem auðvelt er að færa um. Standurinn rúmar par af hverri þyngd af ólympískum lóðum og er með hjólum á öðrum endanum sem hægt er að nota til þess að trylla honum um.

Standurinn er snilld í jafnt heimahús sem æfingastöð en hann tekur afar lítið pláss miðað við marga standa. Standurinn getur því staðið upp við vegg eða t.d. Á milli lyftingapalla. Standurinn er húðaður með “crinkle svartri” málningu sem þolir mikið álag.